|
Ég var í mesta sakleysi að leita að upplýsingum á netinu þegar ég sá að það voru tvær miður skemmtilegar manneskjur sem sátu í þarnæstu tölvu og voru að hlæja að bloggum. Meðal annars mínu. Þær sáu ástæðu til að gera grín að ljóði sem er hér aðeins neðar. Mér finnst svona fólk bara sorglegt og það á ekkert með að níða hugsanir og tilfinningar annarra. Ég er viss um að ef þær eiga blogg, þá eru þau ekkert betri en annarra!!
Passið ykkur á bloggpúkunum!!!!
skrifað af Runa Vala
kl: 12:18
|
|
|